Sigurvin Jónsson - Fyndnasti maður Íslands 2002

Sigurvin Jónsson - Fyndnasti maður Íslands 2002

Kaupa Í körfu

Birt með tilvísun á bls 72 Leitinni lokið að fyndnasta manni Íslands 2002 KEPPNIN um fyndnasta mann landsins var haldin í fimmta sinn í haust og fóru úrslitin fram á Sport Kaffi á fimmtudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu. Til keppni voru mættir Sigurvin "fíllinn" Jónsson frá Dalvík, Bifrastarneminn Björn Hjaltason, Snorri Hergill Kristjánsson, bassaleikari og forritari og unglambið Birgir Hrafn Búason sem að sögn beið í tvö ár eftir að fá að keppa en hann er ekki nema átján ára. Myndatexti: Myndatexti: Fyndnasti maður Íslands, Sigurvin Jónsson frá Dalvík, hampar verðlaununum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar