Aldamótamanna - Gimli

Margrét Ísaksdóttir

Aldamótamanna - Gimli

Kaupa Í körfu

Töluverð gróska er nú í nýbyggingum í Hveragerði en þeim fer fjölgandi, sem vilja flytja af höfuðborgarsvæðinu austur fyrir fjall. Myndatexti: Frá vinstri: Gunnar Már Gunnarsson, annar af forsvarsmönnum byggingarfyrirtækisins Aldamótamenn, Kristinn Kristjánsson, sölumaður hjá fasteignasölunni Gimli, og Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri Aldamótamanna. Í baksýn eru ný raðhús Aldamótamanna við Bjarkarheiði 14-20, sem eru í sölu hjá Gimli. Segja má að nýtt hverfi sé að rísa við göturnar Bjarkarheiði og Réttarheiði og verið er að byggja á mörgum öðrum stöðum í bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar