Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari

Brynjar Gauti

Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari

Kaupa Í körfu

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, kom heldur betur á óvart fyrir helgi, er hann tilkynnti landsliðið sem mætir Skotum í Evrópukeppni landsliða á Hampden Park í Glasgow 29. mars. Valið á Guðna kom öllum knattspyrnuunnendum á óvart, eins og Guðna sjálfum þegar Atli hringdi í hann til að leita eftir kröftum hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar