Lækjarskóli í Hafnarfirði

Þorkell Þorkelsson

Lækjarskóli í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Tilraun með gul og rauð agaspjöld í yngstu bekkjum Lækjarskóla gagnrýnd af foreldri Skólinn segir spjöldin lítið notuð MÓÐIR sex ára drengs í Lækjarskóla í Hafnarfirði gagnrýnir harðlega nýja aðferð, sem notuð hefur verið til að halda uppi aga í yngstu bekkjardeildum skólans og segir hana til þess fallna að niðurlægja börnin fyrir framan skólafélaga sína. MYNDATEXTI: Yngstu fjórar bekkjadeildirnar í Lækjarskóla fluttu í nýja byggingu í haust og við þær breytingar var ákveðið að gera tilraun með nýtt agakerfi hjá þeim, sem byggist á gulum og rauðum spjöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar