Hugmyndarík börn í Grímsey
Kaupa Í körfu
ÞAÐ má með sanni segja um börnin í Grímsey að þau eru einstaklega hugmyndarík. Tvö vörubretti lágu fyrir utan skólann og voru börnin ekki lengi að grípa tækifærið. Sippubönd voru hnýtt á brettin og óðara var kominn hinn besti sleði sem tók marga í hverri ferð. Einhverjir fengu það hlutverk að draga, meðan aðrir sátu og nutu lífsins, brunandi eftir ísilögðum götunum í kringum skólahúsið. Síðan var skipt, þannig að allir gætu fengið góða salíbunu. ( Á fleygiferð á vörubrettunum. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir