Gospelstemning í kirkjunni í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Gospelstemning í kirkjunni í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

MIKIÐ fjölmenni var við fjölskyldupoppmessu sem haldin var í Ólafsvíkurkirkju sl. sunnudaginn. Kórar Ingjaldshólskirkju og Ólafsvíkurkirkju sýndu þá afrakstur af gospelnámskeiði sem fram fór á föstudeginum og laugardeginum. enginn myndatexti ( Gospelstemning í kirkjunni í Ólafsvík )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar