Jakútía

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jakútía

Kaupa Í körfu

Sumarhús samkvæmt fyrirmynd frá Jakútíu byggt í Kjós. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hefur að undanförnu haft með höndum nokkuð óvenjulegt verkefni sem er að teikna sumarhús sem á ættir sínar að rekja til Síberíu, nánar tiltekið Jakútíu. Myndatexti: Í Jakútíu eru húsin einangruð að utan með leir en til forna var notast við mykju. Myndin var tekin árið 1993 í þorpinu Bjutejdjak þar sem Kjuregej Alexandra Argunova ólst upp fram á unglingsár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar