Bergljót Líndal

Jim Smart

Bergljót Líndal

Kaupa Í körfu

Bergljót Líndal fæddist í Reykjavík 18. september 1934. Stúdent frá MR 1954 og lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1957. Sérfræðinám í heilsugæsluhjúkrun í Stokkhólmi 1972 og í stjórnun frá Hjúkrunarskóla Íslands 1986. Alþjóðlegt nám í félagsráðgjöf við háskólann í Minneapolis/St. Paul í Minnesota 1970. Hefur starfað við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur frá hausti 1958 og verið hjúkrunarforstjóri þar frá 1974-2001, en síðan á Miðstöð heilsuverndar barna. bls.8 viðtal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar