Skálavík á Stokkseyri

Sigurður Jónsson

Skálavík á Stokkseyri

Kaupa Í körfu

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins leikur grunur á að kveikt hafi verið í tveggja hæða húsi við Strandgötu á Stokkseyri í fyrrinótt. Norðanstrekkingur tafði fyrir slökkvistarfi og er húsið mikið skemmt, ef ekki ónýtt. Myndatexti: Húsið sem hefur staðið frá árinu 1915 er mikið skemmt ef ekki ónýtt eftir brunann í fyrrinótt Sendi hér mynd af húsinu Skálavík á Stokkseyri sem brann í nótt - frétt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar