Þemavika í Grunnskólanum í Þykkvabæ

Anna Ólafsdóttir

Þemavika í Grunnskólanum í Þykkvabæ

Kaupa Í körfu

Nemendur Grunnskólans í Þykkvabæ hafa sannarlega ekki setið auðum höndum það sem af er skólaárinu. Það hófst með þemaviku sem tileinkuð er fjöllum og ekki var leitað langt yfir skammt því Hekla varð fyrir valinu sem vettvangur. Ragnheiður Jónasdóttir náttúrufræðikennari kom með hugmyndina sem hún sagði byggða á því að hjá Sameinuðu þjóðunum er árið 2002 tileinkað fjöllum. Myndatexti: Nemendur í Grunnskólanum í Þykkvabæ sýndu afrakstur þemaviku. Hér er Heklugos í fullum gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar