Bæjarstjórnarbandið

Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir

Bæjarstjórnarbandið

Kaupa Í körfu

Eitt af athyglisverðustu atriðum Ljósanætur í ár er án efa Bæjarstjórnarbandið, hljómsveit skipuð fimm bæjarfulltrúum sem þar með sýna á sér aðra hlið en venjulega. Bandið er skipað fulltrúum allra flokka í bæjarstjórninni og er eins konar þverskurður úr pólitíkinni. Þótt stundum sé tekist hart á í bæjarstjórninni bar ekki á öðru en hljómsveitinni tækist vel að stilla saman strengina á æfingu í fyrrakvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar