Hundalíf

Rax /Ragnar Axelsson

Hundalíf

Kaupa Í körfu

Hundar lifa ekki sams konar lífi og mennirnir. Þeir verða að sæta því að bíða úti meðan eigandi skreppur inn í sjoppu til að fá sér nammi. Það kann hins vegar að vera að hundurinn á myndinni hafi fengið eitthvað gott að borða þegar eigandinn kom aftur út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar