Sólveig Pétursdóttir - Alþingi 2002

Sólveig Pétursdóttir - Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Hugmyndir um eiðsvarna þingnefnd er fylgist með ákveðnum störfum lögreglu Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra tók skýrt fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að það væru engar fyrirætlanir uppi um það að koma á fót einhverri leyniþjónustu hér á landi í hefðbundnum skilningi þess orðs. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir ekki áformað að setja á stofn eiginlega leyniþjónustu á Íslandi. ( Þingmyndir )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar