Wathnehús ekið eftir Glerárgötu

Kristján Kristjánsson

Wathnehús ekið eftir Glerárgötu

Kaupa Í körfu

Wathnehús flutt í tveimur hlutum GAMALT timburhús af Oddeyrinni á Akureyri, svokallað Wathnehús, var flutt á milli staða innanbæjar í gær. Húsið, sem er um 250 fermetrar að grunnfleti, hæð og ris, hafði verið tekið í sundur og var það flutt í tveimur ferðum gegnum bæinn á stórum flutningavagni, enda stærri einingin 20-25 tonn að þyngd. MYNDATEXT: Öðrum hluta Wathnehúss ekið eftir Glerárgötu. Starfsmenn bæjarins þurftu að hnika til umferðarvitum, ljósastaurum og umferðarskiltum á þeirri leið sem farið var með húsið. (Öðrum hluta Wathnehúss ekið eftir Glerárgötu. Starfsmenn bæjarins þurftu að hnika til umferðarvitum, ljósastaurum og umferðarskiltum á þeirri leið sem farið var með húsið.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar