Norræna bókasafnavikan - Minnihlutabandið

Svanhildur Eiríksdóttir

Norræna bókasafnavikan - Minnihlutabandið

Kaupa Í körfu

Áhersla á norræna samvinnu GÓÐ þátttaka var í opnunardagskrá norrænu bókasafnavikunnar á Bókasafni Reykjanesbæjar sl. mánudag. Þetta er í 6. sinn sem samstarfshópur norrænna bókasafna, PR-hópurinn, stendur fyrir vikunni og hefur Bókasafn Reykjanesbæjar verið með frá upphafi. MYNDATEXTI: Minnihlutabandið lék við opnunina en það skipa bæjarfulltrúarnir Guðbrandur Einarsson, Sveindís Valdimarsdóttir og Kjartan Már Kjartansson. mynd kom ekki (Norræna bókasafnavikan)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar