Norrænar mannréttindaskrifstofur

Sigurður Jónsson

Norrænar mannréttindaskrifstofur

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands ávarpaði ráðstefnu norrænna mannréttindaskrifstofa sem fram fór á Hótel Selfossi í vikunni. Auk þess að flytja ávarp tók Ólafur Ragnar Grímsson forseti þátt í umræðum um stjórnfestu, í framhaldi af ávarpi sínu. Myndatexti: Frá fundi vinnuhóps um stjórnfestu á ráðstefnu norrænu mannréttindaskrifstofanna á Hótel Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar