Moskva - Íslenskar ljósmyndir
Kaupa Í körfu
Yfirlitssýning á íslenskum ljósmyndum opnuð í Moskvu STÆRSTA yfirlitssýning á íslenskum ljósmyndum sem sett hefur verið upp var opnuð í gær í Ljósmyndasafni Moskvuborgar að viðstöddum um fjögur hundruð boðsgestum. Á sýningunni eru myndir sextán frumherja frá Þjóðminjasafni Íslands, sem margar hverjar hafa aldrei verið sýndar áður og um þrjátíu samtímaljósmyndara. Markmið sýningarinnar er að draga upp mynd af því helsta í því elsta og yngsta sem gert hefur verið með ljósmyndatækninni á Íslandi.MYNDATEXTI: Benedikt Jónsson sendiherra og Olga Sviblova, forstöðumaður Ljósmyndasafns Moskvuborgar. (Bendikt Jónsson, sendiherra, og Olga Sviblova forstöðukona Ljósmyndasafns Moskvuborgar, opna yfirlitssýninguna á íslenskri ljósmyndun.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir