Oleg Mironov, umboðsmaður rússneska þingsins

Sverrir Vilhelmsson

Oleg Mironov, umboðsmaður rússneska þingsins

Kaupa Í körfu

Umboðsmaður Dúmunnar í Rússlandi í heimsókn hjá íslenskum starfsbróður Spilling og vanvirðing mannréttinda fyrirfinnast enn Fjögur ár eru liðin frá því embætti umboðsmanns rússneska þingsins var stofnað og berast því nú rúmlega 3.000 kvartanir mánaðarlega. Oleg Mironov, umboðsmaður þingsins, sagði Nínu Björk Jónsdóttur að enn væri langt í land með að embættið verði vel þekkt meðal þjóðarinnar sem telur alls 143 milljónir, það krefjist langs tíma og nokkurra átaka. MYNDATEXTI: 51% þeirra kvartana sem berast umboðsmanni tengjast glæpastarfsemi af einhverju tagi, segir Oleg Mironov, umboðsmaður rússneska þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar