Fagradalsfjara

Jónas Erlendsson

Fagradalsfjara

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var engu líkara en heill fjallgarður væri við að steypast í Fagradalsfjöru, austan við Vík í Mýrdal í gærmorgun, svo tignarlegur var brimgarðurinn. Stíft norðanrokið reif í öldutoppana og feykti þeim á haf út sem gerði boðaföllin enn tilkomumeiri að sjá. Hver af annarri náðu öldurnar landi og brotnuðu á svörtum sandinum. Það var eins gott að vera ekki á ferð í fjörunni. allur textinn ( í morgun í fjörunni austan við Vík í Mýrdal af miklum öldugangi og sterkum vindi sem gerðu öldurnar hrikalegar og um leið tignarlegri. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar