Alþingi 2002 - Listaverk bankanna

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2002 - Listaverk bankanna

Kaupa Í körfu

Ólafur Örn Haraldsson við utandagskrárumræðu Eigendur bankanna afhendi þjóðinni listaverkin MEÐ hlutafjárvæðingu ríkisbankanna hurfu þjóðargersemar úr höndum almennings og alþingi verður að viðurkenna að ekki var gætt nógu vel að þessari eign, hvorki alþingismenn né þeir sem sáu um framkvæmd hlutafélagsvæðingar bankanna. Þarna áttu sér stað ákveðin mistök. Þetta sagði Ólafur Örn Haraldsson, Framsóknarflokki, við utandagskrárumræður á Alþingi í gær um listaverk í eigu Landsbankans og Búnaðarbankans. MYNDATEXTI: Ásta R. Jóhannesdóttir og Valgerður Sverrisdóttir hlýða á mál Ólafs Arnar Haraldssonar utan dagskrár. (Utandagskrárumræða um afdrif listaverka í eigu Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar