Eddu verðlaunin, útnefningar - Björn Brynjúlfur

Eddu verðlaunin, útnefningar - Björn Brynjúlfur

Kaupa Í körfu

Uppsveifla og gróska Edduverðlaunin verða veitt á sunnudagskvöldið. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Björn Brynjúlf Björnsson um hátíðina og stöðu kvikmyndagerðar á Íslandi. BJÖRN Brynjúlfur Björnsson, formaður félags kvikmyndagerðarmanna, segir að fjöldi verka, sem tilnefnd eru til Edduverðlaunanna í ár, enduspegli gróskuna í kvikmyndagerð á Íslandi. MYNDATEXTI: Björn Brynjúlfur kynnti tilnefningarnar til Edduverðlaunanna í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar