Raufarhöfn - Krakkar á fótboltaæfingu

Skapti Hallgrímsson

Raufarhöfn - Krakkar á fótboltaæfingu

Kaupa Í körfu

Raufarhafnarbúar ætla ekki að gefast upp ÞRÁTT fyrir erfiða fjárhagsstöðu Raufarhafnarhrepps segjast margir íbúar vera ánægðir á staðnum og vilja vera þar, hafi þeir trygga vinnu. Svo er þó ekki með alla. MYNDATEXTI: Strákar og stelpur koma saman einu sinni í viku á fótboltaæfingu á Raufarhöfn. Slík æfing var í gær. (Sex til sextán ára krakkar, strákar og stelpur, koma saman einu sinni í viku á fótboltaæfingu á Raufarhöfn. Slík æfing var í gær, fimmtudag. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar