Búnaðarbanki

Sverrir Vilhelmsson

Búnaðarbanki

Kaupa Í körfu

LANDSBANKINN, sem áður var í eign ríkisins, og Búnaðarbankinn, sem á að selja, eiga meira en 1.000 listaverk. Mörg verkanna eru eftir fræga málara, til dæmis þá Kjarval og Erró. Deilt hefur verið um það undanfarið hvort bankarnir eigi listaverkin eða ríkið, og þar með almenningur. Nú hefur komið fram að þegar báðum bönkunum var breytt í hlutafélög eignuðust þau listaverkin. Því þykir ljóst að þó að ríkið eigi enn stóran hlut í bönkunum verði það sennilega að kaupa listaverkin af bönkunum ef það vill eignast þau. Myndasafn: Falleg listaverk hanga á veggjum margra banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar