Þorvaldur Halldórsson
Kaupa Í körfu
ÞORVALDUR Halldórsson hefur ekki aðeins breytt um stefnu í daglegu veraldarvafstri heldur einnig í andlegum efnum. Hann er útlærður rafvirki og trésmiður og hefur starfað við hvort tveggja. Hann hefur starfað sem tónlistarmaður, fyrst í danshljómsveitum og síðar á vegum þjóðkirkjunnar, þar sem hann starfar nú. Ungur að árum varð Þorvaldur landskunnur fyrir sína djúpu bassarödd og hann söng inn á fjölda hljómplatna með Hljómsveit Ingimars Eydal, sem náðu miklum vinsældum og lifa mörg lögin góðu lífi enn í dag. Myndatexti: Trésmiður - Tónlistarmaður Þorvaldur Halldórsson var fyrst rafvirki, síðan trésmiður en lagði hamarinn frá sér fyrir nokkrum árum og starfar nú sem tónlistarmaður hjá þjóðkirkjunni. (Laugarneskirkja)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir