Sigrún Karlsdóttir Verslun Benetton Smáralind.

Jim Smart

Sigrún Karlsdóttir Verslun Benetton Smáralind.

Kaupa Í körfu

SIGRÚN Karlsdóttir lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands vorið 1998 og þá um haustið hóf hún kennslu við Foldaskóla í Grafarvogi. Þar kenndi hún næstu tvo og hálfan vetur er hún ákvað að söðla um og opna verslun í Smáralind, ásamt meðeiganda sínum, Ýri Gunnlaugsdóttur. Myndatexti: Kennari - Kaupmaður Sigrún Karlsdóttir hætti í kennslunni þegar hún fékk umboð fyrir vörum frá ítölskum fataframleiðanda og opnaði verslanirnar Benetton og Sisley í Smáralind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar