Kristnes - Sigrún og Haukur

Kristján Kristjánsson

Kristnes - Sigrún og Haukur

Kaupa Í körfu

SÍBS gefur málverk Stjórn Akureyrardeildar SÍBS færði Kristnesspítala að gjöf málverk eftir Eirík Smith í tilefni af 75 ára afmæli spítalans á dögunum. Kristneshæli, eins og spítalinn nefndist í fyrstu var reist í kjölfar þess að berklar herjuðu mjög á landsmenn, jafnvel svo að heilar fjölskyldu hrundu niður og heimili sundruðust. MYNDATEXI: Sigrún Bjarnadóttir, formaður Akureyrardeildar SÍBS, afhenti Hauki Þórðarsyni yfirlækni málverkið. (Sigrún Bjarnadóttir formaður Akureyrardeildar SÍBS afhenti Hauki Þórðarsyni yfirlæknir málverkið.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar