Keflavíkurrevía - Í bænum okkar er best að vera

Svanhildur Eiríksdóttir

Keflavíkurrevía - Í bænum okkar er best að vera

Kaupa Í körfu

Ný revía frumsýnd í Frumleikhúsinu í kvöld Formaðurinn leikur nýja bæjarstjórann "Í BÆNUM okkar er best að vera" er heiti nýrrar revíu sem Leikfélag Keflavíkur hefur æft undanfarnar vikur og frumsýnir í Frumleikhúsinu í kvöld. Fjallað er á gamansaman hátt um mannlífið í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Fékk bærinn brókarsótt á Ljósanótt? stendur einhvers staðar í söngtextanum sem hér er verið að æfa. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar