Gerðuberg - Ritþing um Matthías Johannessen

Gerðuberg - Ritþing um Matthías Johannessen

Kaupa Í körfu

Frá ljóðum til samtala Reynt verður að koma böndum á skáldið Matthías Johannessen á ritþingi í Gerðubergi á morgun. Þar mæta til leiks ásamt skáldinu spyrlarnir Ástráður Eysteinsson og Bernard Scudder en Silja Aðalsteinsdóttir mun stjórna þinginu. Heiða Jóhannsdóttir hitti hópinn að máli í vikunni. MYNDATEXTI: Kátt var á hjalla í Gerðubergi þegar blaðamaður fór á fund þeirra Silju Aðalsteinsdóttur, Matthíasar Johannessen, Bernards Scudders og Ástráðs Eysteinssonar. Það má búast við líflegum umræðum á ritþingi sem haldið verður um skáldskap Matthíasar Johannessen á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar