Þrek og tár á Egilsstöðum
Kaupa Í körfu
Snarpar svipmyndir á sviði LEIKFÉLAG Fljótsdalshéraðs frumsýnir í kvöld verkið Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson. Verkið var fyrst sviðsett í Reykjavík árið 1995 og hefur notið mikilla vinsælda. Í samtali við Odd Bjarna Þorkelsson leikstjóra kom fram að þetta er 45. verkefni leikfélagsins, en það var stofnað árið 1966. Oddur Bjarni lýsir verkinu sem fjölskyldualbúmi: "Við fylgjumst með lífi fjölskyldu á eins árs tímabili." Sonurinn Davíð kemur frá Ameríku og sér skyldulið sitt í nokkuð nýju ljósi. Innan fjölskyldunnar ríkir togstreita og ást og afbrýði marka djúp spor í samskiptum fólks. MYNDATEXTI: Hér fer aðalpersónan Davíð í bað við fótskör kátra fraukna. mynd kom ekki (Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir í kvöld leikritið Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hér tekur aðalpersónan Davíð sér bað við fótskör kátra frauka. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir