Raufarhöfn - Fótboltaæfing

Skapti Hallgrímsson

Raufarhöfn - Fótboltaæfing

Kaupa Í körfu

Bjartsýni á Raufarhöfn í erfiðri stöðu RAUFARHÖFN hefur verið í fréttum undanfarið vegna erfiðrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og greinilegt að hinn almenni þorpsbúi tekur ástandið nærri sér. Flestir sem Morgunblaðið ræddi við í gær eru þó bjartsýnir. MYNDATEXTI: Sex til sextán ára strákar og stelpur koma saman einu sinni í viku á fótboltaæfingu undir stjórn Bjarna Ómars Haraldssonar kennara. "Ég vel..." Kosið í lið á fótboltaæfingu á Raufarhöfn í gær. Sex til sextán ára krakkar, strákar og stelpur, koma saman einu sinni í viku á fótboltaæfingu undir stjórn Bjarna Ómars Haraldssonar kennara.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar