Kauphöll Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráning Íslands héldu upp á flutning í nýtt húsnæði á Laugavegi 182 síðastliðinn fimmtudag. Félögin eru fyrstu fyrirtækin til að flytja í hið nýja hús sem stendur á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík. Myndatexti: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, og Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka og stjórnarformaður Kauphallarinnar, voru í opnunarhófinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar