Kirkjugarðurinn í Suðurgötu

Jim Smart

Kirkjugarðurinn í Suðurgötu

Kaupa Í körfu

FRANSKRA sjómanna, sem fórust við Íslandsstrendur á fyrri hluta síðustu aldar, var nýlega minnst með viðhöfn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Sendiherra Frakklands á Íslandi, Louis Bardollet, lagði í nafni franska ríkisins blómsveig að minnismerki sem reist var í garðinum árið 1952 til minningar um samskipti Íslendinga og frönsku fiskimannanna sem hingað komu í áratugi á skútum sínum til þorskveiða enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar