Þjóðmenningarhús Íslandskort

Þorkell Þorkelsson

Þjóðmenningarhús Íslandskort

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær kortasýningu í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin ber heitið Íslandsmynd í mótun - áfangar í kortagerð. Á myndinni má sjá Emilíu Sigmarsdóttur verkefnisstjóra, Ólaf Engilbertsson hönnuð, Guðríði Sigurðardóttur, settan forstöðumann Þjóðmenningarhússins, og Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra virða Íslandskortin fyrir sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar