Í barnafatadeild Hagkaupa

RAX/ Ragnar Axelsson

Í barnafatadeild Hagkaupa

Kaupa Í körfu

Það var handagangur í öskjunni í barnafatadeild Hagkaupa í gær. Margir gripu tækifærið þegar verslunin auglýsti lækkað verð á barnafatnaði í tvo daga, sem nemur álögðum virðisaukaskatti. Með þessu vildu Hagkaup taka undir þingsályktunartillögu Páls Magnússonar, varaþingmanns Framsóknarflokksins, um afnám 24,5% virðisaukaskatts á barnafatnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar