Charlotte Bøving leikkona
Kaupa Í körfu
RÉTT eins og hvítur engill stendur hin smyrjandi jómfrú skyndilega mitt á meðal áhorfendanna með kæliboxið sitt í annarri hendinni. Skurðarborðinu hefur verið komið fyrir á miðju gólfinu. Hnífarnir hafa verið brýndir. Ekkert stendur lengur í vegi fyrir því að hægt sé að kryfja íslenska þjóðarsál. Hinni smyrjandi jómfrú er nefnilega fleira til lista lagt en að smyrja ekta danskt "smørrebrød". Hún les dulin skilaboð um persónuleika Íslendinga og jafnvel þjóðarinnar allrar út úr listilega skreyttum brauðsneiðum. Með öðrum orðum: Meðal okkar er hið glögga gestsauga! Myndatexti:Charlotte Bøving gefur hinni smyrjandi jómfrú bæði nafn sitt og heimilisfang í sýningunni í Iðnó. Benedikt Erlingsson, leikari, leikstjóri og eiginmaður Charlotte, les áhorfendum pistilinn til hliðar og að ofan. Leikstjóri Hinnar smyrjandi jómfrúr er Steinunn Knútsdóttir (Charlotte Bøving leikkona að æfa leikrit í Iðnó)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir