Ingólfur Margeirsson
Kaupa Í körfu
HANN var sendur fimmtán ára gamall til sumardvalar í bresku borginni Brighton árið 1963 þegar bresku Bítlarnir voru að byrja að slá í gegn. Hann kolféll fyrir drengjunum frá Liverpool þegar hann heyrði lagið Twist and Shout á lítilli 45 snúninga plötu í breskri plötubúð þar í borg. Hann keypti hana samstundis. Stuttu síðar kom út tímamótaplatan "The Beatles", sem upptökustjórinn George Martin tók upp á einum degi í stúdíói líkt og um tónleika væri að ræða, hráa og án nokkurra upptökubrellna. Og auðvitað varð hann að eignast þá plötu líka. "Ég lá yfir þessu algjörlega dolfallinn. Þennan "mersey"-hljóm hafði maður aldrei heyrt áður og hann endurómaði í höfðinu á mér daginn út og inn. Þetta var svo flott að ég féll alveg kylliflatur fyrir þessu." Myndatexti: Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, með nýju bókina sína, Byltingu Bítlanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir