Moskva
Kaupa Í körfu
Moskvu 7. nóvember 2002. Enga vestræna snápa hér. Það er 85 ára afmæli byltingarinnar í Rússlandi og nokkuð hundruð gamlir kommúnistar hafa safnast saman á torginu fyrir framan Bolshoi leikhúsið og hlýða á háværar ræður, þar sem núverandi valdhöfum og kapítalistum heimsins er úthúðað. Enga vestræna blaðasnápa hér, hrópar æstur maður sem linsunni er beint að. Hann snýr síðan aftur að vörubílnum sem ræðumaðurinn stendur á og hrópar. Bravó, félagi!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir