Moskva

Einar Falur Ingólfsson

Moskva

Kaupa Í körfu

Moskvu 7. nóvember 2002. Enga vestræna snápa hér. Það er 85 ára afmæli byltingarinnar í Rússlandi og nokkuð hundruð gamlir kommúnistar hafa safnast saman á torginu fyrir framan Bolshoi leikhúsið og hlýða á háværar ræður, þar sem núverandi valdhöfum og kapítalistum heimsins er úthúðað. Enga vestræna blaðasnápa hér, hrópar æstur maður sem linsunni er beint að. Hann snýr síðan aftur að vörubílnum sem ræðumaðurinn stendur á og hrópar. Bravó, félagi!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar