Bruni á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Bruni á Blönduósi

Kaupa Í körfu

FJÁRHÚS í eigu Ingibjargar Karlsdóttur á Blönduósi brunnu í gærmorgun. Eldsins varð vart um kl. 10 og með snarræði tókst manni í nágrenninu að bjarga út þeim sjö ám sem í húsinu voru en talið er að einn hrútur hafi drepist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar