Lundar í Látrabjargi

Lundar í Látrabjargi

Kaupa Í körfu

Lundar eru afar fáir í Látrabjargi nú í sumar. Venjulega eru þeir í hundraða, ef ekki þúsundatali í bjarginu. Að sögn heimamanna í nágrenninu fældust þeir á haf út þegar orrustuþotur frá varnarliðinu flugu örskammt frá bjarginu nú í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar