Alþingi 2002

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Þótt Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, og Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, séu andstæðingar í pólitík og takist oft hart á geta þeir eftir sem áður gert að gamni sínu og brosað. Björn er að brosa að tilburðum Össurar sem þóttist slá hann leiftursnöggt í höfuðið með ímyndaðri reglustiku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar