Halti Billi - Þjóðleikhúsið - Björgvin Franz Gíslason
Kaupa Í körfu
"Bað og vonaði að ég fengi rulluna" Björgvin Franz Gíslason þreytti frumraun sína í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld, í hlutverki halta Billa í samnefndu leikriti Martins McDonaghs. Bergþóra Jónsdóttir spjallaði við Þórhall Sigurðsson leikstjóra um leikskáldið, sem nýtur mikilla vinsælda, og við Björgvin Franz um halta Billa. LEIKRITIÐ Halti Billi er safaríkt og heillandi verk um kynlega kvisti, sorgir og drauma í litlu sveitasamfélagi á Araneyjum við Írland vestanvert. MYNDATEXTI: Halti Billi horfir á kýr og les bækur. Björgvin Franz Gíslason í titilhlutverkinu. Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn leikkonunnar Margrétar Guðmundsdóttur í blaðinu á laugardag í umsögn gagnrýnanda blaðsins um frumsýningu Þjóðleikhússins á Halta Billa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir