Sigríður Ósk

Kjartan Þorbjörnsson

Sigríður Ósk

Kaupa Í körfu

Heima er best Fjölbreytileikinn er mikill í samfélagi fatlaðra og þjónustu við þá hefur verið umbylt á undanförnum árum, þótt enn gæti víða fordóma. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi hefur yfir þúsund fatlaða einstaklinga á þjónustuskrá. Pétur Blöndal ræðir við Sigríði Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra og rýnir í þennan heim, sem mörgum er hulinn. Þá skoðar hann veruleika hinnar lífsglöðu Sigríðar Óskar Jónsdóttur ásamt Kjartani Þorbjörnssyni ljósmyndara, en hún var að flytja inn í nýja einstaklingsíbúð og notar gómrofa á tungunni til að tjá sig í gegnum tölvu. MYNDATEXTI. Teygjuæfingar hjá sjúkraþjálfara Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar