Sigríður Ósk

Kjartan Þorbjörnsson

Sigríður Ósk

Kaupa Í körfu

Stofnanamúrarnir falla Fjölbreytileikinn er mikill í samfélagi fatlaðra og þjónustu við þá hefur verið umbylt á undanförnum árum, þótt enn gæti víða fordóma. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi hefur yfir þúsund fatlaða einstaklinga á þjónustuskrá. MYNDATEXTI. Sigríður Ósk Jónsdóttir leggur sig í boltabaði í Hæfingarstöðinni í Bæjarhrauni, en það er hugsað til líkamlegrar örvunar fyrir fatlaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar