Sigríður Ósk

Kjartan Þorbjörnsson

Sigríður Ósk

Kaupa Í körfu

Heima er best Fjölbreytileikinn er mikill í samfélagi fatlaðra og þjónustu við þá hefur verið umbylt á undanförnum árum, þótt enn gæti víða fordóma. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi hefur yfir þúsund fatlaða einstaklinga á þjónustuskrá. Pétur Blöndal ræðir við Sigríði Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra og rýnir í þennan heim, sem mörgum er hulinn. Þá skoðar hann veruleika hinnar lífsglöðu Sigríðar Óskar Jónsdóttur ásamt Kjartani Þorbjörnssyni ljósmyndara, en hún var að flytja inn í nýja einstaklingsíbúð og notar gómrofa á tungunni til að tjá sig í gegnum tölvu. MYNDATEXTI. Starfsfólkið á Hæfingarstöðinni, Sveinbjörg, Steinunn, Edda Rún og Erla stýra leikfimiæfingum og Sigríður Ósk fylgist með. Hún getur ekki tekið þátt, en brosir bara því meira. Til hvers er lífið, ef ekki til að hafa gaman af því?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar