Valgeir Guðjónsson

Jim Smart

Valgeir Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Ætlaði ekkert að ílengjast í tónlistinni Hann þolir ekki endurtekningar, stuðlar texta sína og hefur afskaplega gaman af að beita fyrir sig húmornum. Anna Sigríður Einarsdóttir ræðir við fyrrum Stuðmanninn, hrekkjusvínið og Spilverksfélagann Valgeir Guðjónsson sem á dögunum sendi frá sér nýja plötu. MYNDATEXTI. "Skuggarnir eru lög sem eru spiluð svo mikið að það verður svolítið skrýtið að lifa með þeim."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar