Hrekkjavaka Alþjóðahúsinu

Hrekkjavaka Alþjóðahúsinu

Kaupa Í körfu

Hrekkjavaka í Reykjavík Fyrir tveimur vikum sögðum við frá hrekkjavöku í barnablaðinu. Nú fyrir viku héldu einmitt hrekkjavöku í Alþjóðahúsinu krakkar í Félagi nýrra Íslendinga. Það er félag fólks sem fæddist í útlöndum, en fluttist síðan til Íslands og varð að Íslendingum. MYNDATEXTI. Tveir krakkar keppast um hver getur hitt eplið með gafflinum. En í gamla daga trúðu menn að eplin rækju illa anda burt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar