Rexton

Rexton

Kaupa Í körfu

Nýjasti bíllinn er Rexton sem frumsýndur var á bílasýningunni í París fyrir tveimur árum. Þetta er alveg nýr bíll og að engu leyti byggður á Musso, enda önnur yfirbygging og annar undirvagn. Þetta er fullvaxinn jeppi byggður á heila grind, með háu og lágu drifi, heilli hásingu að aftan og gormafjöðrun sem eykur burðargetuna, en stuttri hásingu að framan með klöfum og gormum. Rexton er hannaður af einum þekktasta bílhönnuði samtímans, Giorgio Myndatexti: Sex storkka vélin er smíðuð samkvæmt sérleyfi frá Mercedes-Benz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar