Spænsk einkaþota nauðlenti út af Reykjanesi

Ragnar Axelsson

Spænsk einkaþota nauðlenti út af Reykjanesi

Kaupa Í körfu

Giftusmaleg björgun úr spænsku þotunni um 50 sjómílur vyrir vestan land. Jose Maria Diez: "Áttaði mig ekki á því hvort ég var sofandi eða vaknadi" Spænsk þota nauðlenti um 50 sjómílur fyrir vestan land öllum var bjargað Jose Beneyto flugstjóri lengst til vinstri, stígur í land í Þorlákshöfn fyrir framan hann stígur Jose Medina Diez yfir borðstokkinn á Þorláki, fyrir miðju er Steinn Ármann Stefánsson, lengst til hægri er Valtýr Ómar Guðjónsson. Miðopna UMSLAG: Flug-Flugslys - erl. frá 1989.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar