Hönnunnarkeppni Barnalands og grunnskólanna

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hönnunnarkeppni Barnalands og grunnskólanna

Kaupa Í körfu

Hjallaskóli og Klébergsskóli unnu hönnunarkeppni Stelpur hætta fyrr að leika með legó "ÞAÐ var rosalega gaman að vinna að þessu og skemmtilegt að tengja saman atvinnulífið, háskólann og grunnskólana. Ég er ofboðslega hamingjusöm með þetta," segir Elín Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri Barnasmiðjunnar ehf., sem unnið hefur að hönnunarkeppni meðal grunnskólanema, ásamt verkfræðideild Háskóla Íslands. Keppnin fór fram í Háskólabíói á sunnudag og endaði með sigri Hjallaskóla á miðstigi og Klébergsskóla á unglingastigi. MYNDATEXTI: Sigurður Brynjólfsson, deildarstjóri verkfræðideildar HÍ, ásamt sigurliðunum frá Klébergsskóla og Hjallaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar