Grafa í sjóinn við Ólafsvíkurenni
Kaupa Í körfu
Ekki mátti tæpara standa þegar gröfustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem hafði lent úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni í gærmorgun. Sonur mannsins lagði sig í mikla hættu við að bjarga föður sínum og munaði minnstu að illa færi þegar brimið hreif hann með sér og kastaði honum til og frá í stórgrýttri fjörunni. "Það er ekki hægt að lýsa tilfinningunni. Maður veit ekki hvað snýr upp og hvað niður. Það eru bara ægileg högg og hávaði," sagði Svanur Tómasson í samtali við Morgunblaðið /6. MYNDATEXTI: Mjög var dregið af Svani Tómassyni þegar hann bjargaðist eftir að hafa lamist í grjótinu í ísköldum sjónum. ( Fréttasyrpur 1. verðlaun í Ljósmyndasamkeppni Okkar manna 2003 )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir